Sveigjanleiki, skilvirkni, rekjanleiki

Kynntu þér hvernig við bætum kjötvinnslu fyrirtækja um allan heim með lausnum fyrir frumvinnslu, eftirvinnslu og frekari vinnslu.

<p>Leiðandi í <span class="colored-text">kjötiðnaði</span></p>

<p>Lausnirnar okkar eru fyrir allt frá móttöku lifandi dýra til sendinga á fullgerðum vörum. Óháð stærð eða markmiði fyrirtækisins getum við uppfyllt vinnsluþarfir þínar, ýmist með stökum búnaði eða heildarlausnum.</p>

Fréttir og viðburðir

Um Marel Meat

<p>Marel Meat er leiðandi aðili á heimsvísu hvað varðar samþætt kerfi og háþróaðan stakan vinnslubúnað fyrir kjötiðnað – allt frá móttöku lifandi dýra til lokaafurðar.</p>

/is/kjot/about/#meat