Gæðaþjónusta sem er hönnuð fyrir fyrirtækið þitt

Kynntu þér hvernig þjónusta Marel stuðlar að því að vörurnar virki sem best skyldi á sérhverjum degi.

Þjónustulausnir Marel

  • Almenn þjónusta
  • Viðhaldssamningar
  • Viðgerðir og varahlutir

Þjónustuvalkostir sem henta þér

<p>Þjónustusvið Marel tryggir að vélakosturinn þinn endist lengur, afkastar meiru og eykur framleiðni fyrirtækisins. Við bjóðum upp á þjónustusamninga sem eru aðlagaðir að þínum þörfum og veita þér allt sem þú þarfnast til að fara fram úr væntingum viðskiptavinanna.</p> <p> </p>

Varahlutir

<p>Við mælum við með því að nota upprunalega Marel varahluti. Þannig lengirðu líftíma búnaðarins þíns og sérð til þess að hann skili sem bestum árangri.</p>

Ánægjuvogin

<p>Ánægjuvogin (NPS) mælir hversu líklegt er að viðskiptavinir fyrirtækis mæli með vöru þess eða þjónustu. Það er því óþarfi að hlusta bara á það sem við segjum – hlustaðu á hvað fólk í þínum bransa segir um þjónustu okkar.</p>

Viltu vita meira um þjónustu Marel?

<p>Við bjóðum þjónustulausnir sem eru sérsniðnar að þörfum hvers viðskiptavinar. Okkur er annt um viðskiptivini okkar og við viljum að rekstur þinn gangi vel, alla daga og allan daginn. Við bjóðum alhliða þjónustu og við erum til þjónustu reiðubúin.</p>

/is/thjonusta/thjonustusamningar/