Framleiðsla, Aðfangakeðja og innkaup

Framleiðsla, Aðfangakeðja og innkaup

Hjá framleiðslu- og aðfangakeðjunni erum við að leita að hæfum tæknimönnum, sérhæfðum fagmönnum og sérfræðingum á öllum sviðum - allt frá framleiðslu og samsetningu á íhlutum til flutningastjórnunar og straumlínustjórnunar. Ef þú starfar hins vegar við innkaup færðu tækifæri til að tryggja að kaup á birgðum  og samningsgerð fyrir framleiðsluna gangi snurðulaust fyrir sig, uppfylla og ganga framar væntingum viðskiptavina um lokavöruna. Ef þú hefur gaman að áskorunum, sýna frumkvæði og koma sjálfri/um þér og Marel á næsta stig muntu elska að vinna hjá aðfangakeðju eða innkaupum.