Hugbúnaður

Hugbúnaður

Í hugbúnaðardeildinni okkar færðu tækifæri til að vinna í þverfaglegum teymum með hugbúnaðarverkfræðingum og prófunar- og kerfisverkfræðingum sem bera ábyrgð á hugbúnaðarlausnum Marel. Í teymunum okkar hlustum við á alla með áhugaverðar hugmyndir um hvernig við getum búið til, breytt og uppfært hugbúnaðinn í nýstárlegu framleiðslukerfunum okkar. Við munum hvetja þig til að setja spurningar við hvernig við hugsum svo frábærir hlutir líti dagsins ljós. Ef þú hefur áhuga á að ganga til liðs við teymi þar sem þú getur búið til og innleitt háþróaðar tæknilegar- og stafrænar lausnir er Marel rétti staðurinn.