Starfsnám

Starfsnám

Ert þú háskólanemi sem getur ekki beðið eftir því að komast út á vinnumarkaðinn? Langar þig að vinna hjá alþjóðlegu forystufyrirtæki á sviði matvælavinnslukerfa? Marel býður upp á einstök og krefjandi tækifæri fyrir ástríðufulla nemendur sem eru á höttunum eftir starfsnámi hjá alþjóðlegu fyrirtæki og öðlast viðeigandi starfsreynslu áður en þeir ljúka námi. Skoðanir þínar skipta okkur máli og þú munt læra með því að vinna með mjög einbeittum og hæfileikaríkum samstarfsmönnum.