Þjónusta

Þjónusta

Ef þú hefur ástríðu fyrir verkfræði, vélbúnaði, og að veita viðskiptavinum frábæra þjónustu að þá áttu eftir að elska að vera hluti af þjónustuteyminu okkar. Hvort sem þú kýst að starfa á vettvangi eða á skrifstofunni bjóðum við upp á fjölbreytt störf sem stuðla að vexti fyrirtækisins okkar. Tækniframfarir og alþjóðleg eftirspurn í iðnaðinum þýðir að þú lærir stöðugt nýja hluti og hittir fólk alls staðar að hjá Marel. Sem verkfræðingur í vettvangsþjónustu færðu tækifæri til að ferðast til að hjálpa viðskiptavinum okkar. Ef þetta hljómar eins og það sem þú ert að leita eftir ættir þú að kíkja á laus störf í þjónustu hjá okkur.