Fjármál

Fjármál

Ef þú vilt vera hluti af fjölbreyttum og samheldnum hópi sem gerir sitt besta á hverjum degi muntu blómstra í fjármáladeildinni. Þú færð tækifæri til þess að gera þitt í því að umbreyta því hvernig við högum fjármálum okkar. Það getur verið erfitt að fylgjast með því nýjasta í frammistöðustjórnun og rekstrarþróun svo við leggjum mikið upp úr hugmyndum og samstarfi fjölbreyttu teymanna okkar. Svo hvort sem þú hefur ástríðu fyrir bókhaldi, eftirliti, skattmálum eða sjóðsstjórn býður þín starf hjá fjármáladeild Marel!