Kjör og starfsþróun

Help Transform The Future Of Food Yellow

Spenna fyrir nýrri vinnuviku?

Það er auðveldara að viðhalda áhuganum þegar þú gerir eitthvað mikilvægt og eitt af því frábæra við að vinna hjá Marel er að koma heim og vita að þú hafir gert gagn.

Employee Meeting Office
Warehouse Parts Fulfillment Employee
Exployee Assembly Hall
Employee Office Laptop
Coffee Corner

1 / 5

Viðurkenning? Þú getur upplifað hana líka

Okkur finnst að þú eigir að hljóta viðurkenningu fyrir árangur þinn og hlut þinn í að hjálpa okkur að blómstra.

2 / 5

Við veitum þér rými til að vaxa

Við vitum að vöxtur okkar er háður þínum svo við hvetjum fólkið okkar til að tala opinskátt um hvað það vilji fá út úr störfum sínum. Í vegferð þinni með okkur munum við vinna með þér til að finna/leita að bestu stefnu starfsferilsins þíns ef breytingar verða á áhuga þínum.

3 / 5

Víkkaðu sjóndeildarhringinn

Í iðnaðinum okkar skiptir þekking höfuðmáli. Þess vegna tryggjum við auðvelt aðgengi að góðu námsefni og einnig verklegri kennslu. Við bjóðum upp á fjölbreytt námskeið innan fyrirtækisins til að auka við þekkingu þína og svala forvitni. Þannig tryggjum við að þegar viðskiptavinir eiga í samskiptum við Marel, að þeir eru í samstarfi við þá bestu í iðnaðinum.

4 / 5

Tækifæri til að hafa áhrif

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki sem er í stöðugum vexti. Engir tveir dagar eru eins og ef þú hefur fengið hugmynd, sem þú telur að gæti hjálpað okkur við að vera enn nýjungagjarnari, sjálfbærari eða arðbærri að þá viljum við heyra hana. Þú hefur greiðan aðgang að þeim sem taka ákvarðanir og ert umkringd/ur sérfræðingum sem hjálpa þér við að taka frábærar hugmyndir yfir á næsta stig.

5 / 5

Jafnvægi á milli vinnu og einkalífs eru ekki innantóm orð

Við teljum að sá tími sem þú verð utan skrifstofunnar sé jafnmikilvægur og tíminn í vinnunni. Við þurfum öll að hlaða batteríin og við skiljum að vinnan er ekki alltaf í forgangi. Þess vegna bjóðum við upp á sveigjanlegan vinnutíma, hlutastörf, eins langt fæðingarorlof og hægt er og aðrar lausnir til að hjálpa starfsfólki okkar við að finna rétta jafnvægið.

Hljómar þetta eins og starf fyrir þig?

Placeholder Image
Taylor
Placeholder Image
Placeholder Image
Placeholder Image
Placeholder Image

Fólkið okkar 1 / 6

Cécile Pitaval, Field Service Manager in France

"It was last year, in May when Rossana, Talent Acquisition Specialist at Marel, approached me. Since then, I have been enjoying working with enthusiastic colleagues, hand in hand, with the same focus on doing a great job to satisfy our customers."

Fólkið okkar 2 / 6

Taylor Vander Hart, Service Commercial Support Manager in the United States

"The Marel team is one of my favorite things about working for this company. There is a great deal of passion and everyone is so supportive of each other. The loyalty and dedication that our employees have for this company and for our customers is so motivating and encouraging."

Fólkið okkar 3 / 6

Pengyang Liu, Sales Support in China

"Marel is a big family where I really enjoy learning from the people around me. Working at a global company has given me many opportunities to deepen my understanding of others' background and perspectives while making me more open-minded.

Fólkið okkar 4 / 6

Robert Ortega, Operational Excellence Leader in the United States

"I love my job because it has a friendly environment with a genuine spirit of cooperation. I love that I provide professional change management and I am able to contribute with my experience and skills in continuous improvement management and develop strategy to the organization. I love that each project presents unique challenges. I work hard which keeps me engaged and excited but at the same time enables me to enjoy other passions in my life."

Fólkið okkar 5 / 6

Natalia Cuche Braun, Sales Order Coordinator in the United States

"What I enjoy most about being at Marel is that everybody counts and make you feel valuable in the team. You can build a career, get the option to work in different areas, while working in an exciting environment where you get to know people from different cultures!"

Fólkið okkar 6 / 6

Frederic Lesage, Regional Service Business Manager in the Netherlands

"I started as Field Service Engineer in France, then continued as Service Manager in Marel Australia. When I came back to Europe, I became Service Area Manager for the Poultry Business Unit covering CIS countries. During these years I met incredible people all around the world, and after 21 years, it feels like I left university yesterday. Working for Marel is so much fun and brings great challenges."