Af hverju Marel?

Help Transform The Future Of Food Light Blue

Tilgangur okkar

Frelsi til að prófa þig áfram. Ánægjan af því að vera í fararbroddi á sviði nýsköpunar. Stoltið af því að sjá heiminum fyrir sjálfbærum matvælum á viðráðanlegu verði. Þetta eru ekki bara orðin tóm. Svona er tilfinningin að vinna hjá Marel. 

Fólkið okkar

Við hjá Marel erum með fjölbreyttan menningarlegan, landfræðilegan, faglegan og persónulegan bakgrunn - og það hjálpar okkur við að skara fram úr. Fjölbreytt fólk kemur með fjölbreytta reynslu sem leiðir til dýpri umræðna, ferskra hugmynda og betri ákvarðana.

Við hvetjum fólk til að vera það sjálft í vinnunni og vinnum að allir finni fyrir viðurkenningu og virðingu svo bæði fólkið okkar og fyrirtækið nái að blómstra.

Meet The People

Gildin okkar

Samstaða

Samstaða

Við erum sameinuð í árangri okkar. Við áttum okkur á því að til að halda forystustöðu okkar á heimsvísu á sviði matvælavinnslu þörfum...
Nýsköpun

Nýsköpun

Nýsköpun er kjarninn í því sem við gerum. Hvort sem um er að ræða vélbúnað, hugbúnað, ferla eða þjónustu höfum við einsett okkur að...
Metnaður

Metnaður

Yfirburðir er það sem greinir okkur frá öðrum. Við búum til nýstárlegar lausnir sem auka gildi og skilvirkni og gera viðskiptavinum...
People 2022 156 Food Technology Jobs
Our Vision
People 2022 134 Food Technology Demo Center
People 2022 147 Technicians
World Map With Dots

Hérna gerast hlutirnir

Það að vera alþjóðlegt forystufyrirtæki kallar á alþjóðlega nálgun. Marel tók fyrstu skrefin á Íslandi, þar sem höfuðstöðvar okkar er enn að finna. Fjörutíu árum síðar höfum við fært út kvíarnar og störfum nú víða um heim. Nú starfa hjá okkur um 7.000 manns á 30 starfsstöðvum og við erum enn að vaxa. 

Hljómar þetta eins og fyrirtæki sem þig langar að vinna hjá?