Sölu- og markaðsmál

Sölu- og markaðsmál

Ef þú hefur gaman að nýsköpun og laga þig að þörfum viðskiptavina og halda í við vaxandi markaði að þá gæti sölu- og markaðsstarf verið rétta leiðin fyrir þig. Í sölu- og markaðsteymunum okkar skiptir skapandi nálgun öllu fyrir árangur. Við munum alltaf hlusta á þig og þú getur verið viss um að við tökum hugmyndir þínar alvarlega. Ef þú vilt starfa í umhverfi þar sem þér er frjálst að gera það sem þú gerir best að þá ættir þú að velta fyrir þér að sækja um eitt af störfunum í sölu- og markaðsdeildinni okkar.