Hugbúnaður

Help Transform The Future Of Food Orange

Hugbúnaðarverkfræðingar okkar kóða til að breyta heiminum

Viltu búa til hugbúnað sem dregur úr matarsóun, lágmarkar umhverfisfótspor og eykur skilvirka auðlindanýtingu og matvælaöryggi? Viltu taka þátt í að stafræna matvælaiðnaðinn og breyta því hvernig matur er framleiddur?

Hugbúnaðarhópurinn okkar gegnir mikilvægu hlutverki við að koma stafrænum lausnum til viðskiptavina okkar og bjóða þeim upp á hagræðingu í lausnum sem gerir þeim kleift að hámarka verðmæti á sjálfbæran hátt. Við hjá Marel erum svo sannarlega að umbreyta framtíð matvæla.

Software Community At Marel

Hugbúnaðarsamfélagið okkar

Það er enginn dagur eins hjá Marel. Hvort sem við séum að vinna að nýjum hugbúnaðarlausnum fyrir viðskiptavini okkar, framenda, bakenda, þróa skýjalausnir eða keyra hönnunarspretti, þá er mikil fjölbreytni í störfum hjá okkur.

Hugbúnaðarsamfélagið okkar samanstendur af rúmlega 350 manns út um allan heim í ýmsum hlutverkum, svo sem hugbúnaðarverkfræðingar, vörustjórar, UX hönnuðir, Scrum meistarar, innviðaforritar og gagnasérfræðingar.

Innan hugbúnaðar hjá Marel getur þú orðið hluti af framsýnum hópi, sem er sífellt að koma með nýjar hugmyndir og lausnir á markaðinn.

Software At Marel Opportunities Video Thumb
Driving The Future Of Food Processing

Við drífum áfram framtíð matvælavinnslu

Matvælaiðnaðurinn er að breytast ört. Viðskiptavinir okkar vilja hafa sem mest matvælaöryggi, gæðaeftirlit, rekjanleika, viðskiptagreind og gögn til að spá fyrir um stöðu framleiðslulínunnar.

Með því að veita viðskiptavinum okkar stafrænar lausnir og vettvang fyrir samtengingu á kerfum og hagræðingu, hjálpum við viðskiptavinum okkar til að skapa hámarksverðmæti á sjálfbæran hátt.

Software VR

Vertu hluti af framtíðinni

Nýsköpun er rótgróin í menningu Marel og er eitt af grunngildum okkar. Fyrirtækið er í fararbroddi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja og hugbúnaðar fyrir matvælavinnslu, en við fjárfestum um 6% af árlegri veltu í nýsköpun og vöruþróun.

Við leggjum áherslu á að styðja við starfsfólk til að vaxa og þróast innan fyrirtækisins, sem með því getur svo lagt sitt af mörkum til að umbreyta matvælavinnslu í heiminum.

Gunnlaug
Abuzar
Placeholder Image
Placeholder Image
Placeholder Image

Upplifun starfsfólks okkar1 / 5

Gunnlaug Margrét Ólafsdottir, Associate Software Engineer in Iceland

"I have been with Marel for over a year now, and I can confidently say it's the best work environment I have experienced. As a newly graduated student I was a bit nervous when I started working but that quickly turned to excitement. My colleagues are so kind and helpful and everyone works as a part of a team building a product. Being an associate software engineer is an enjoyable journey. It allows me to engage with diverse tasks spanning multiple projects within my team, and each week brings fresh and distinctive challenges to solve"

Upplifun starfsfólks okkar2 / 5

Abuzar Alaca, Software Engineer in the Netherlands

"I like to create great application all my life. Marel provides and gives opportunity to maintain and develop great products that is being used by lots of companies around the world. Since the day one, I receive great compliments about the work I am doing and help for my personal life as well. At Marel, they help you to create and develop new skills all the time. I have always felt the support from everbody"

Upplifun starfsfólks okkar3 / 5

Shailja Yadav, Technical Communicator in Denmark

"Working for Marel has been a dream come true where each day presents an avenue for acquiring fresh insights. I get to collaborate with some of the brightest and friendliest people hailing from diverse cultures and nations. Together, we form a dynamic team united in our pursuit of innovation-driven progress"

Upplifun starfsfólks okkar4 / 5

Michal Tosik, Software Program Manager in Iceland

"As a Program Manager in Order Engineering, I have the privilege of collaborating with individuals from diverse cultural backgrounds. Their unique insights into efficient food production processes provide a valuable perspective that helps me design software solutions, effectively improving daily routines for our customers. The strong support of other Marel divisions enhances our teamwork, fostering a harmonious approach to achieving our goals"

Upplifun starfsfólks okkar5 / 5

Max Hildebrand, Senior Software Engineer in Denmark

"The thing I enjoy most about working as a software engineer on the robotics innovation team, is putting theory into practice. I get to be a part of a highly competent team, where we develop unique robotic solutions, All the way from the drawing board, to the lab, to the real world. We're always trying to apply the newest knowledge and technologies, which in turn means that I in general feel very up to date in my field. You should consider joining Marel, if you're looking for a place where you can apply your knowledge on real world problems, and still have plenty of room to have fun, grow and learn."

Viltu vera hluti af framsýnu fyrirtæki með skapandi tækifæri?