Verkefnastjórnun og stefnumótun

Verkefnastjórnun og stefnumótun

Í verkefnastjórnun og stefnumótun getur þú mótað framtíð Marel því þar gefst þér tækifæri til að undirbúa, skipuleggja og framkvæma fjölbreytt verkefni – út frá hæfni þinni og áhuga. Þú munt hjálpa okkur að skilja hvernig fyrirtækið getur hámarkað verðmætasköpun sína og staðið fyrir verkefnum sem skipta máli í þeim efnum. Hvort sem þú vilt fara fyrir verkefni á sviði stefnumótunar, samruna og yfirtöku, markaðsupplýsinga, framúrskarandi reksturs eða samþættingar – býður þín starf í verkefnastjórnun og stefnumótun.