Marel Logo
  • Home
    • Kto sme
    • Naša kultúra
    • Výhody a rozvoj kariéry
    • Všetky naše kariérne príležitosti
    • Terénny servis v spoločnosti Marel
    • Softvér v spoločnosti Marel
    • Začiatok kariéry v spoločnosti Marel
  • Ako prijímame zamestnancov
  • Komunita talentov
  • DAN
  • DEU
  • ENG
  • ISL
  • NLD
  • POR
  • SLK
  • SPA
Saved jobs

0

Spare Parts Export Specialist

Full time
13 máj 2025
IS - Gardabaer

Marel leitar að skipulögðum og kraftmiklum einstaklingi í varahlutaþjónustu í framleiðslu Marel. Óskað er eftir starfsmanni í útflutningsverkefni og mun viðkomandi sinna fjölbreyttum verkefnum í alþjóðlegu umhverfi sem felast í móttöku og skráningu pantana og umsjón með hraðsendingum til viðskiptavina.

Varahlutateymi Marel samanstendur af öflugum og fjölbreyttum hóp starfsmanna í varahlutaframleiðslu og varahlutaútflutning.

Starfssvið:

  • Afgreiðsla pantana

  • Pökkun á varahlutum

  • Samskipti við innri viðskiptavini og flutningsaðila

  • Reikningagerð og samþykkt reikninga

  • Undirbúningur útflutningsskjala

  • Skráning sendinga

  • Þátttaka í umbótastarfi

Hæfniskröfur:

  • Þekking og reynsla af SAP er mikill kostur

  • Reynsla af útflutningi og/eða tollamálum er skilyrði

  • Mjög góð almenn tölvukunnátta

  • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli

  • Færni í samskiptum og teymisvinnu

  • Frumkvæði, lausnamiðuð hugsun og áhugi á stöðugum umbótum

  • Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð

Apply Now
  • Marel Logo

    +354 563 8000

  • Social Media
  • Industries
    • Poultry
    • Meat
    • Fish
    • Prepared Foods
    • Water Treatment
  • General
    • Service
    • Software
    • News
    • Events
    • Webshop
  • Company
    • About Marel
    • Our people
    • Demo Centers
    • Work at Marel
    • Contact Marel
  • Investors
    • Investors
    • Understanding Marel
    • Financials
    • Corporate governance
  • Newsletter
    Sign up for our newsletter
  • Disclaimers
    Disclaimers General privacy policy Responsible disclosure

    1999 - 2025 © Marel