Kúltúrinn okkar

Help Transform The Future Of Food

Tilfinningin að tilheyra

Þegar við spurðum starfsfólk okkar hvað þeim fyndist einstakt við Marel sögðu flestir að það væri menningin. Þetta er það sem við gerum til að stuðla að góðu vinnuumhverfi þar sem allir geta blómstrað. 

Paul Li
Placeholder Image
William Neiva
Kohszeshiang

Kynnstu fólkinu okkar1 / 4

Paul Li, Customer Support Coordinator in China

"All the colleagues both from domestic and abroad are so professional and friendly and they provide strong confidence to me to deal with customer issues. I really think Marel will become better and better with so many professional and talented people working together!"

Kynnstu fólkinu okkar2 / 4

Nadia Paterson, Service Business Analyst in Australia

"Working with Marel has been two years of profound conversation. As an analyst, I need to understand the operations of a business and assess how to bridge any gaps. Marel has taken me on the journey and continues to present opportunities to grow my skillset, get involved in meaningful projects and help drive positive change."

Kynnstu fólkinu okkar3 / 4

William Neiva, Sales Manager in Brazil

"After 16 months of joining Marel I had a chance to stop and think about it and Wow! It is has been an amazing journey… the opportunity to work in a company with strong values that are reflected on the team from different areas and countries which is such an important gear to create a light environment for people. The inspiring direct leadership, opening to share opinions and impressions about the daily routine and strategies combined with the freedom to print your own style makes me feel truly part and relevant to the market and the company success."

Kynnstu fólkinu okkar4 / 4

Koh Sze Shiang, Regional Marketing Manager in Singapore

"As a regional marketeer, I find joy in interacting with fellow colleagues based all around the world as well as the opportunity to weave a strong and vibrant social fabric with the support and empowerment granted to me by both colleagues and the management team."

People 2022 129 Food Technology Demo Center
People 2020 060 Office Meeting
Employees Office Meeting
Our People Culture
People 2020 19 China
People 2020 028 Assembly Jobs

1 / 6

Við keppum ekki ​​​​​​​hvert við annað

Að minnsta kosti ekki með óvægnum hætti. Þess í stað hjálpum við hvert öðru að ná árangri. Við hlustum á tillögur annarra og veitum fólkinu okkar það svigrúm til að prófa sig áfram með sínar hugmyndir. Við vitum að ef fólkið okkar vex munum við vaxa með því.

2 / 6

Allir hafa sæti við borðið

Fjölbreyttur hópur fólks kemur með mismunandi reynslu og bakgrunn, en það tryggir að allir ættu að geta blómstrað á vinnustaðnum. Fjölbreytt vinnuafl án aðgreiningar eflir nýsköpun, sköpunargáfu og velgengni fyrirtækisins. Við leggjum mikla áherslu á að skapa gott vinnuumhverfi þar sem fólki líður vel. Við bjóðum upp á kraftmikið og ögrandi andrúmsloft þar sem einstaklingar eru metnir að verðleikum, þeim sinnt og þeir fá nauðsynleg tól til að vaxa og dafna.

4 / 6

Við hlustum á fólkið okkar

Þegar við segjum að skoðun þín skipti máli, meinum við það. Eftir því sem við stækkum tryggir árlega starfsmannakönnunin okkar að við fylgjumst með því hvernig samstarfsmönnum okkar líður um allan heim. Hún segir okkur hvað virkar (og ekki) og hvað meira þurfi til svo Marel sé besti vinnustaðurinn.

5 / 6

Við setjum velferð starfsfólks okkar í fyrsta sæti

Öryggi er forgangsmál. Við leggjum mikla áherslu á að skapa öruggan vinnustað fyrir þig, samstarfsfólk, verktaka okkar og gesti. Við sjáum fyrir þeim allra besta öryggisbúnaði sem til er hvort sem er á starfsstöðvum viðskiptavina okkar eða á eigin framleiðslustöðum. Auk líkamlegrar velferðar leggjum við áherslu á andlega velferð fólksins okkar, með því að tryggja að fólk taki sér frí eftir þörfum til að viðhalda eða bæta andlega heilsu sína.

6 / 6

Okkur er raunverulega annt um heiminn

Sjálfbærni er kjarninn í öllu því sem við gerum. Gert er ráð fyrir því að íbúafjöldi heimsins nái 9,7 milljörðum árið 2050 en það þýðir að vaxandi þörf verður á því að vinna og framleiða matvæli með sjálfbærum, hagkvæmum og auðlindavænum hætti. Við hjálpum matvælaframleiðsluiðnaðinum við að stjórna takmörkuðum auðlindum með ábyrgum hætti og leggjum þannig grunninn að sjálfbærum vexti. Nýstárlegar lausnir okkar hjálpa til við að minnka úrgang og auka afraksturinn. Við vinnum líka stöðugt að því að draga úr orkunotkun og nota endurnýjanlegar auðlindir þegar það er hægt.

Hljómar þetta eins og fyrirtæki sem þig langar að vinna hjá?