Fjárfestafundur vegna kaupa á Wenger

Abstract (7).jpg

Þann 27. apríl 2022, tilkynnti Marel um undirritun samnings um kaup á Wenger, sem er leiðandi á heimsvísu í framleiðslu á hátæknilausnum fyrir matvælavinnslu fyrir gæludýr, plöntuprótein (e. plant-based protein) og fóður fyrir fiskeldi.

Horfa á upptöku af fundi

 

Lesa fréttatilkynningu

 

Meðfylgjandi má finna fjárfestakynninguna sem farið verður yfir á aukalegum fjárfestafundi í dag kl. 14.00. Þar munu stjórnendur kynna kaupin á Wenger, nýtt tekjusvið sem myndar fjórðu stoðina í viðskiptamódeli Marel.

PDF (á ensku)

Fundinum verður vefvarpað beint og upptaka verður aðgengileg á marel.com/ir eftir fundinn.

Fjárfestatengsl

Nánari upplýsingar veita fjárfestatengsl Marel í gegnum netfangið ir@marel.com og í síma 563 8001.Get in touch

Our dedicated team is here to help and answer any questions you may have. Please complete the form, and we’ll get back to you as soon as possible. We look forward to hearing from you.

Login to get full access

Enter password to continue

Wrong password