Lækkun hlutafjár

Placeholder Image

Samkvæmt 84. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 skal útgefandi, ef hann hækkar eða lækkar hlutafé sitt eða fjölgar eða fækkar atkvæðum, á síðasta viðskiptadegi þess mánaðar er breytingarnar eiga sér stað, birta opinberlega heildarfjölda hluta og heildarfjölda atkvæða.

Á aðalfundi Marel hf. þann 6. mars 2019 var ákveðið að lækka hlutafé félagsins um  kr. 11.578.005 að nafnvirði, með lækkun á eigin hlutum félagsins. Lækkunin er nú komin til framkvæmda og lækkar því hlutafé félagsins úr kr. 682.585.921 að nafnvirði í kr. 671.007.916 að nafnvirði, sem skiptist í jafnmarga hluti. Hverjum hlut fylgir eitt atkvæði. 

Fjárfestatengsl:

Nánari upplýsingar veita Tinna Molphy og Marinó Þór Jakobsson í gegnum netfangið IR@marel.com og í síma 563-8001.


Get in touch

Our dedicated team is here to help and answer any questions you may have. Please complete the form, and we’ll get back to you as soon as possible. We look forward to hearing from you.

Login to get full access

Enter password to continue

Wrong password