Dagsetning | Tími | Keyptir hlutir | Viðskiptaverð (gengi) | Kaupverð (kr.) |
4.2.2019 | 11:26:46 | 100.000 | 402,00 | 40.200.000 |
5.2.2019 | 10:22:46 | 283.704 | 406,00 | 115.183.824 |
6.2.2019 | 09:30:13 | 283.704 | 407,50 | 115.609.380 |
7.2.2019 | 10:03:34 | 40.000 | 415,50 | 16.620.000 |
7.2.2019 | 11:00:34 | 50.000 | 427,50 | 21.375.000 |
7.2.2019 | 11:13:53 | 46.710 | 428,50 | 20.015.235 |
7.2.2019 | 11:16:10 | 146.994 | 428,50 | 62.986.929 |
8.2.2019 | 10:56:05 | 2.000 | 427,00 | 854.000 |
8.2.2019 | 11:17:12 | 1.080 | 428,00 | 462.240 |
8.2.2019 | 12:23:44 | 18.753 | 433,00 | 8.120.049 |
8.2.2019 | 12:23:44 | 7.600 | 433,00 | 3.290.800 |
8.2.2019 | 12:30:37 | 500 | 433,00 | 216.500 |
8.2.2019 | 12:57:23 | 53.771 | 434,00 | 23.336.614 |
8.2.2019 | 13:17:38 | 14.229 | 434,00 | 6.175.386 |
8.2.2019 | 13:22:49 | 80.000 | 435,00 | 34.800.000 |
8.2.2019 | 14:19:45 | 3.000 | 438,00 | 1.314.000 |
8.2.2019 | 14:26:06 | 102.771 | 438,00 | 45.013.698 |
Samtals | 1.234.816 | 515.573.655 |
Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 3. desember 2018 og er gerð í samræmi við heimild hluthafafundar Marel hf., þann 22. nóvember 2018.
Marel hf. átti 17.033.739 eigin hluti fyrir viðskiptin og á að þeim loknum 18.268.555 eigin hluti eða sem nemur 2,68% af útgefnum hlutum í félaginu.
Marel hf. hefur keypt samtals 11.578.005 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 1,70% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra 4.506.728.962 kr.
Endurkaup samkvæmt áætluninni munu nema að hámarki 17.305.940 hlutum eða sem nemur 2,5% af útgefnum hlutum í félaginu. Endurkaupaáætlunin er í gildi á tímabilinu 4. desember 2018 til og með 5. mars 2019.
Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við VIII. kafla laga um hlutafélög nr. 2/1995 og viðauka við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005, sem ber heitið „Viðskipti með eigin bréf í endurkaupaáætlunum og verðjöfnun fjármálagerninga.“
Fjárfestatengsl:
Nánari upplýsingar veita Tinna Molphy og Marinó Þór Jakobsson í gegnum netfangið IR@marel.com og í síma 563-8001.