Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Placeholder Image

Í viku 3 keypti Marel hf. 1.286.066 eigin hluti að kaupverði 504.590.608 kr. eins og nánar er tilgreint hér á eftir:

Dagsetning Tími Keyptir hlutir Viðskiptaverð (gengi) Kaupverð (kr.)
14.1.2019 09:49:52 200.000 388,50 77.700.000
14.1.2019 09:50:53 50.000 388,50 19.425.000
14.1.2019 09:53:50 33.704 388,50 13.094.004
15.1.2019 09:35:38 40.000 392,00 15.680.000
15.1.2019 09:35:41 100.000 392,00 39.200.000
15.1.2019 09:51:23 100.000 392,00 39.200.000
15.1.2019 09:59:17 43.704 392,00 17.131.968
16.1.2019 09:37:49 50.000 386,00 19.300.000
16.1.2019 10:24:00 50.000 388,00 19.400.000
16.1.2019 10:25:03 50.000 388,00 19.400.000
16.1.2019 12:59:41 1.250 386,00 482.500
17.1.2019 10:22:20 100.000 393,50 39.350.000
17.1.2019 10:22:20 90.000 393,50 35.415.000
17.1.2019 10:49:37 60.858 397,50 24.191.055
17.1.2019 14:32:08 4.748 395,50 1.877.834
17.1.2019 14:54:43 28.098 395,50 11.112.759
18.1.2019 09:31:02 283.704 397,00 112.630.488
Samtals   1.286.066   504.590.608

Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 3. desember 2018 og er gerð í samræmi við heimild hluthafafundar Marel hf., þann 22. nóvember 2018.

Marel hf. átti 12.910.633 eigin hluti fyrir viðskiptin og á að þeim loknum 14.196.699 eigin hluti eða sem nemur 2,08% af útgefnum hlutum í félaginu.

Marel hf. hefur keypt samtals 7.506.149 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 1,10% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra 2.860.570.933 kr.

Endurkaup samkvæmt áætluninni munu nema að hámarki 17.305.940 hlutum eða sem nemur 2,5% af útgefnum hlutum í félaginu. Endurkaupaáætlunin er í gildi á tímabilinu 4. desember 2018 til og með 5. mars 2019.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við VIII. kafla laga um hlutafélög nr. 2/1995 og viðauka við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005, sem ber heitið „Viðskipti með eigin bréf í endurkaupaáætlunum og verðjöfnun fjármálagerninga.“

Fjárfestatengsl:

Nánari upplýsingar veita Tinna Molphy og Marinó Þór Jakobsson í gegnum netfangið IR@marel.com og í síma 563-8001.


Get in touch

Our dedicated team is here to help and answer any questions you may have. Please complete the form, and we’ll get back to you as soon as possible. We look forward to hearing from you.

Login to get full access

Enter password to continue

Wrong password