Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Placeholder Image

Í viku 19 keypti Marel hf. 1.381.275 eigin hluti að kaupverði 836.926.702 kr. eins og nánar er tilgreint hér á eftir:

Dagsetning

Tími

Keyptir hlutir

Viðskiptaverð
(gengi)

Kaupverð (kr)

4.5.2020

09:42

50.000

  621 

  31.050.000 

4.5.2020

09:43

50.000

  621 

  31.050.000 

4.5.2020

09:44

50.000

  621 

  31.050.000 

4.5.2020

09:52

50.000

  621 

  31.050.000 

4.5.2020

10:46

100.000

  621 

  62.100.000 

4.5.2020

10:51

13.752

  621 

  8.539.992 

5.5.2020

10:31

50.000

  590 

  29.500.000 

5.5.2020

11:08

50.000

  590 

  29.500.000 

5.5.2020

11:35

50.000

  590 

  29.500.000 

5.5.2020

12:32

25.000

  590 

  14.750.000 

5.5.2020

13:47

100.000

  600 

  60.000.000 

6.5.2020

09:30

50.000

  603 

  30.150.000 

6.5.2020

09:32

25.000

  603 

  15.075.000 

6.5.2020

09:54

50.000

  601 

  30.050.000 

6.5.2020

09:58

20.000

  601 

  12.020.000 

6.5.2020

10:29

50.000

  597,5 

  29.875.000 

6.5.2020

13:27

50.000

  596 

  29.800.000 

6.5.2020

13:51

60.000

  600 

  36.000.000 

7.5.2020

09:31

50.000

  605 

  30.250.000 

7.5.2020

09:44

50.000

  607 

  30.350.000 

7.5.2020

10:01

50.000

  606 

  30.300.000 

7.5.2020

10:27

50.000

  605 

  30.250.000 

7.5.2020

11:17

50.000

  605 

  30.250.000 

7.5.2020

15:05

50.000

  605 

  30.250.000 

7.5.2020

15:29

369

  596 

  219.924 

8.5.2020

10:48

50.000

  609 

  30.450.000 

8.5.2020

10:57

50.000

  609 

  30.450.000 

8.5.2020

11:17

10.000

  609 

  6.090.000 

8.5.2020

11:47

50.000

  609 

  30.450.000 

8.5.2020

12:13

20.000

  610 

  12.200.000 

8.5.2020

13:22

4.834

  609 

  2.943.906 

8.5.2020

14:45

2.050

  609 

  1.248.450 

8.5.2020

15:22

270

  609 

  164.430 

Samtals

 

1,381,275

 

   836,926,702

Um er að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 10. mars 2020 og var gerð í samræmi við þágildandi heimild aðalfundar Marel hf. þann 6. mars 2019 til kaupa á eigin bréfum, sem endurnýjuð var á aðalfundi félagsins þann 18. mars 2020.

Marel hf. átti 18.839.384 eigin hluti fyrir viðskiptin og átti að þeim loknum 18.195.290 eigin hluti, að teknu tilliti til sölu á eigin hlutum til að uppfylla skilyrði kaupréttarsamninga eins og tilkynnt var um þann 4. maí sl., eða sem nemur 2,36% af útgefnum hlutum í félaginu.

Marel hf. hefur keypt samtals 9.446.845 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 1,23% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra 5.251.993.636kr.

Endurkaup samkvæmt áætluninni munu nema að hámarki 25.000.000 hlutum eða sem nemur 3,2% af útgefnum hlutum í félaginu. Endurkaupaáætlunin er í gildi á tímabilinu 11. mars 2020 til og með 4. september 2020.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við VIII. kafla laga um hlutafélög nr. 2/1995, lög um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, viðauka við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005, reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins nr. 596/2014 um markaðssvik („MAR“), og reglugerð framkvæmdastjórnarinnar nr. 2016/1052.

Fjárfestatengsl

Nánari upplýsingar veita Fjárfestatengsl Marel í gegnum netfangið:IR@marel.com og í síma +354 563 8001.

Um Marel

Marel er í fararbroddi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og þjónustu fyrir matvælavinnslu á kjúklingi, kjöti og fiski. Hjá félaginu starfa um 6.300 manns í yfir 30 löndum, þar af um 720 á Íslandi. Marel velti um 1,3 milljarði evra árið 2019 en árlega fjárfestir Marel um 6% af veltu í nýsköpun og vöruþróun sem styður við aukna hagkvæmni, öryggi og sjálfbærni í matvælavinnslu. Félagið hefur verið skráð í Kauphöll Íslands síðan árið 1992 og var lokið við tvíhliða skráningu í Euronext Kauphöllina í Amsterdam í júní 2019.


Get in touch

Our dedicated team is here to help and answer any questions you may have. Please complete the form, and we’ll get back to you as soon as possible. We look forward to hearing from you.

Login to get full access

Enter password to continue

Wrong password