Auðkenni útgefanda/Trade ticker:
MAREL
Nafn útgefanda/Issuer:
Marel hf.
Dagsetning tilkynningar/Date of announcement:
26.07.2019
Nafn fruminnherja/Name primary insider:
David Wilson
Tengsl fruminnherja við útgefanda/Insider's relation with the issuer:
Yfirmaður kjötiðnaðar - Marel / Managing Director (EVP) Meat - Marel
Dagsetning viðskipta/Date of transaction:
26.07.2019
Tímasetning viðskipta/Time of transaction:
Tegund fjármálagernings/Type of financial instrument:
Hlutabréf/Equities
Kaup eða sala/Buy or Sell:
Kaup/Buy
Fjöldi hluta/Number of shares:
11.500
Verð pr. Hlut/Price per share:
EUR 4,42
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti/Primary insider's holdings after the transaction:
98.867
Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að/Primary insider's option holdings after the transaction:
1.270.000
Fjöldi hluta fjárhagslega tengdra aðila eftir viðskipti/Related parties' holdings after the transaction:
Dagsetning lokauppgjörs*/Date of settlement*:
Athugasemdir*/Comments*:
Fjárfestatengsl
Nánari upplýsingar veita fjárfestatenglar Marel í gegnum netfangið IR@marel.com og í síma 563 8001.
Um Marel
Marel (NASDAQ: MAREL; AEX: MAREL) er í fararbroddi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja, heildarlausna, hugbúnaðar og þjónustu fyrir matvælavinnslu á kjúklingi, kjöti og fiski. Hjá félaginu starfa yfir 6000 manns í yfir 30 löndum, þar af um 720 á Íslandi. Marel velti 1,2 milljarði evra árið 2018 en árlega fjárfestir Marel um 6% af veltu í nýsköpun og vöruþróun sem styður við aukna hagkvæmni, öryggi og sjálfbærni í matvælavinnslu. Félagið var skráð í Kauphöll Íslands árið 1992, en í júní 2019 fór fram tvíhliða skráning á 15% hlutabréfa í félaginu í Euronext kauphöllinni í Amsterdam.