Nafn:
Marel hf.
Dagsetning viðskipta:
27.10.2020
Kaup eða sala:
Sala
Tegund fjármálagernings:
Hlutabréf
Fjöldi hluta:
1.413.185
Gengi/Verð pr. Hlut:
EUR 2,036
Fjöldi hluta eftir viðskipti:
18.767.452
Dagsetning lokauppgjörs:
Ástæður viðskipta:
Viðskiptin eru til að mæta skilyrðum um framkvæmd kaupréttarsamninga, vegna kauprétta sem veittir voru á árunum 2014, 2015, 2016 og 2017, í samræmi við starfskjarastefnu félagsins sem samþykkt var á aðalfundum félagsins á hverjum tíma. Heildarfjöldi nýttra kauprétta var 3.073.000 og var vegið meðalkaupverð 2,036 evrur á hlut. Kaupréttarhafar keyptu samtals 564.527 hluti á vegnu meðalkaupverði 1,026 evrur á hlut. Önnur bréf voru afhent á grundvelli nettunaraðferðar, þar sem afhent bréf nema mismun á vegnu meðalkaupverði kaupréttanna (2,264 evrur á hlut) og dagslokagengi á Euronext Amsterdam þann 26. október 2020, hvort tveggja margfaldað með fjölda nýttra hluta með þessum hætti sem voru 2.508.473, að frádregnum sköttum.