Nafn: Marel hf.
Dagsetning viðskipta: 05.11.2019
Kaup eða sala: Sala
Tegund fjármálagernings: Hlutabréf
Fjöldi hluta: 353.000
Gengi/Verð pr. hlut: 199,16 ISK
Fjöldi hluta eftir viðskipti: 10.773.814
Dagsetning lokauppgjörs:
Ástæður viðskipta: Viðskiptin eru til að mæta skilyrðum um framkvæmd kaupréttarsamninga.
FJÁRFESTATENGSL
Nánari upplýsingar veita fjárfestatenglar Marel í gegnum netfangið IR@marel.com og í síma 563 8001.
UM MAREL
Marel (NASDAQ: MAREL; AEX: MAREL) er í fararbroddi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja, heildarlausna, hugbúnaðar og þjónustu fyrir matvælavinnslu á kjúklingi, kjöti og fiski. Hjá félaginu starfa yfir 6000 manns í yfir 30 löndum, þar af um 720 á Íslandi.
Marel velti 1,2 milljarði evra árið 2018 en árlega fjárfestir Marel um 6% af veltu í nýsköpun og vöruþróun sem styður við aukna hagkvæmni, öryggi og sjálfbærni í matvælavinnslu. Félagið var skráð í Kauphöll Íslands árið 1992, en í júní 2019 fór fram tvíhliða skráning á 15% hlutabréfa í félaginu í Euronext kauphöllinni í Amsterdam.