Uppgjör fyrsta ársfjórðungs birt 3. maí

Afkomufundur 4. maí 2023

Abstract (6).jpg

Marel hf. mun birta uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2023 eftir lokun markaða þann 3. maí 2023.

Afkomufundur með markaðsaðilum

Fimmtudaginn 4. maí 2023 kl. 8:30 verður haldinn afkomufundur fyrir fjárfesta og markaðsaðila en þar munu stjórnendur kynna afkomu félagsins og helstu atriði úr rekstri á fyrsta ársfjórðungi.

Afkomufundurinn verður haldinn í höfuðstöðvum félagins í Austurhrauni 9, Garðabæ. Boðið verður upp á morgunverð frá kl. 8:00.

Skráning á vefvarp

 

Fundinum verður streymt beint á Zoom og upptaka af fundinum verður aðgengileg á marel.com/ir eftir fundinn. 

Fjárhagsdagatal

  • 2F 2023 – 26. júlí 2023
  • 3F 2023 – 23. október 2023
  • 4F 2023 – 7. febrúar 2023

Fjárfestatengsl

Nánari upplýsingar veita fjárfestatengsl Marel í gegnum netfangið ir@marel.com og í síma 563 8001.


Get in touch

Our dedicated team is here to help and answer any questions you may have. Please complete the form, and we’ll get back to you as soon as possible. We look forward to hearing from you.

Login to get full access

Enter password to continue

Wrong password