Viðskipti með eigin bréf

Abstract (3).jpg (2)

Viðskipti með eigin fjármálagerninga

Nafn:
Marel hf.

Dagsetning viðskipta:
5.5.2021

Kaup eða sala:
Sala

Tegund fjármálagernings:
Hlutabréf

Fjöldi hluta:
1.411.797

Gengi/Verð pr. hlut:
EUR 2,475

Fjöldi hluta eftir viðskipti:
17.193.107

Dagsetning lokauppgjörs:
-

Ástæður viðskipta:
Viðskiptin eru til að mæta skilyrðum um framkvæmd kaupréttarsamninga, vegna kauprétta sem veittir voru á árunum 2014, 2015, 2016, 2017 og 2018, í samræmi við starfskjarastefnu félagsins sem samþykkt var á aðalfundum félagsins á hverjum tíma. Heildarfjöldi nýttra kauprétta var 3.538.000 og var meðalkaupverð 2,475 evrur á hlut. Kaupréttarhafar keyptu samtals 110.000 hluti á vegnu meðalkaupverði 0,876 evrur á hlut. Önnur bréf voru afhent á grundvelli nettunaraðferðar, þar sem afhent bréf nema mismun á vegnu meðalkaupverði kaupréttanna (2,526 evrur á hlut) og dagslokagengi á Euronext Amsterdam þann 4. maí 2021, hvort tveggja margfaldað með fjölda nýttra hluta með þessum hætti sem voru 3.428.000, að frádregnum sköttum.


Get in touch

Our dedicated team is here to help and answer any questions you may have. Please complete the form, and we’ll get back to you as soon as possible. We look forward to hearing from you.

Login to get full access

Enter password to continue

Wrong password